Tölfræði um flóttafólk og hælisleitendur í Norður-Evrópu

Tölfræði UNHCR Norður-Evrópu veitir upplýsingar um flóttafólk, hælisleitendur og ríkisfangslausa einstaklinga í Norður-Evrópu.

© UNHCR

ATH: Þetta er ekki nýjasta uppfærslan. Finndu nýjustu staðreyndarsíðuna fyrir Norður-Evrópu hér.

Hversu margir hælisleitendur hafa komið til Norður-Evrópu það sem er af þessu ári og hversu margir komu árið 2017? Hver eru þau og hvaðan koma þau? Hversu margir eru komnir með dvalarleyfi eða fengu alþjóðlega vernd og hvað eru margir kvótaflóttamenn?

Nýjasta tölfræði UNHCR Norður-Evrópu – sem fjallar um Danmörku, Eistland, Finnland, Ísland, Lettland, Litháen, Noreg og Svíþjóð  – veitir upplýsingar um flóttafólk, hælisleitendur og ríkisfangslausa einstaklinga á svæðinu frá árinu 2017. Tölfræðin geymir upplýsingar um komur, kvótaflóttafólk, prósentur og svo heildarfjölda fólks sem hefur fengið alþjóðlega vernd í fyrrnefndum löndum seinustu fimm ár og fyrstu sex mánuði 2018.

Þú getur náð í upplýsingarnar um Norður-Evrópu (á ensku) hérna: https://data2.unhcr.org/en/documents/download/66034