Tölfræði um flóttafólk og hælisleitendur í Norður-Evrópu

Tölfræði UNHCR Norður-Evrópu veitir upplýsingar um flóttafólk, hælisleitendur og ríkisfangslausa einstaklinga í Norður-Evrópu.

© UNHCR

Hversu margir hælisleitendur komu á síðasta ári í mismunandi löndum Norður-Evrópu?

Hver voru þeir og hvar komu þeir frá? Hversu margir eru komnir með dvalarleyfi eða fengu alþjóðlega vernd og hversu margir komu sem kvótaflóttamenn?

Nýjasta tölfræði UNHCR Norður-Evrópu – sem fjallar um Danmörku, Eistland, Finnland, Ísland, Lettland, Litháen, Noreg og Svíþjóð  – veitir upplýsingar um flóttafólk, hælisleitendur og ríkisfangslausa einstaklinga á svæðinu frá árinu 2018.

Tölfræðin geymir upplýsingar um komur, kvótaflóttafólk, prósentur og svo heildarfjölda fólks sem hefur fengið alþjóðlega vernd í fyrrnefndum löndum seinustu fimm ár.

Þú getur náð í upplýsingarnar um Norður-Evrópu (á ensku) hérna: