Umsögn um íslenskt lagafrumvarp frá UNHCR
UNHCR, Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, hefur lagt til umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga með síðari breytingum (kærunefnd, fjölgun nefndarmanna).
Athugsemdir Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna eru aðgengilegar á ensku í heild sinni hér.
Page 3 of 3
-
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna fagnar ákvörðun Íslands um að taka þátt í alþjóðlegum aðgerðum til að binda enda á ríkisfangsleysi
29.01.2021UNHCR, Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, fagnar aðild Íslands að samningum Sameinuðu þjóðanna um ríkisfangsleysi sem eru helstu alþjóðlega sáttmálarnir til að sporna gegn ríkisfangsleysi. „Við fögnum aðild Íslands, sem færir heiminn skrefi nær því að binda enda á ríkisfangsleysi,“ sagði Pascale Moreau, framkvæmdastjóri Evrópuskrifstofu Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Í Evrópu búa yfir 500.000 […]
-
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna: Ísland sýnir mikilvæga samstöðu og stuðning
06.10.2020Fréttatilkynning frá Fulltrúi Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna fyrir Norðurlönd og Eystrasaltslönd.
-
Reykjanesbær verður fyrsta #WithRefugees borgin á Íslandi
16.03.2020Reykjanesbær hefur boðið flóttamenn velkomna.
-
Sýrlenskur drengur fer ótrúlega leið frá flótta á rauða dregilinn
22.02.2019Æska Zain Al Rafeaa sem flóttamanns í Beirút var honum innblástur í aðalhlutverkinu í verðlaunamyndinni Capernaum, og skaut honum upp á stjörnuhimininn í Cannes og jafnvel lengra.
-
Sómölsk YouTube-stjarna á Íslandi veitir stúlkum um allan heim innblástur
12.11.2018Najmo var aðeins 11 ára þegar hún slapp úr skelfilegum aðstæðum og frá þvinguðu hjónabandi í Sómalíu. Í dag býr hún til myndbönd á samfélagsmiðlum til að hvetja stúlkur um allan heim til dáða.
-
Fyrsti veitingastaður í eigu flóttamanna í Eistlandi opnar í Tallinn
11.09.2018Eftir að hafa eldað heima í tvö ár bjóða þrír flóttamenn frá Sýrlandi og Palestínu nú upp á vinsæl miðausturlensk bakkelsi á eigin veitingastað í Tallinn.
-
íþróttafólk úr hópi flóttafólks skarar fram úr á heimsmeistaramóti í Finnlandi
13.07.2018Íþróttafólk úr hópi flóttafólks sýnir hvað í þeim býr á móti íþróttafólki í fremstu röð.
-
Finnsk „amma“ hjálpar barni í vanda að finna ró
01.09.2017Azaldeen og ung dóttir hans eru að hefja nýtt líf á lítilli eyju í suð-vestur Finnlandi, eftir að fjölskylduharmleikur neyddi þau til að flýja Bagdad.
-
Heimsókn svæðisstjóra Flóttamannastofnunar SÞ
12.04.2017Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, átti í vikunni fund með Piu Prytz Phiri, svæðisstjóra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna ásamt Sigrúnu Ingibjörgu Gísladóttur, nýskipuðum formanni flóttamannanefndar.