Upplýsingar fyrir flóttamenn og umsækjendur um alþjóðlega vernd

Ef þú ert flóttamaður eða umsækjandi um alþjóðlega vernd og ert að leita að upplýsingum eða lagalegri ráðgjöf skaltu fyrst lesa algengar spurningar (á ensku), þar sem finna má upplýsingar um hvaða mál Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna fyrir Norðurlöndin og Eystrasaltslöndin getur eða getur ekki aðstoðað með.

Það má nálgast upplýsingar og leiðbeiningar á hjálparvef UNHCR fyrir Ísland hér (á ensku)


Hafðu samband við okkur

Ef upplýsingarnar hér að ofan svara ekki spurningum þínum geturðu haft samband við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna. Vinsamlegast sendu fyrirspurnir þínar með ítarlegum tölvupósti to [email protected] eða hringdu í okkur á símatíma okkar: mánudaga-föstudaga frá kl. 10:00-12:00, í síma +46 101012800.

Vinsamlegast athugið að við getum ekki tekið á móti skyndilegum heimsóknum á skrifstofur okkar.