Close sites icon close
Search form

Leitaðu að vefsíðu landsins

Upplýsingar um lönd

Vefsíða fyrir land

Gögn og efni

UNHCR, Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, hefur að geyma yfirgripsmikil gögn og tölfræði um nauðungarflutninga, bæði hvað varðar tilteknar aðgerðir, ástand á heimsvísu og fjölda nauðungarfluttra einstaklinga. Efnið er aðgengilegt fyrir starfsfólk, ríkisstjórnir, samstarfsaðila, önnur mannúðar- eða þróunarsamtök, fræðafólk og almenning. Að auki gefur Flóttamannastofnunin út fjölda skýrslna, stundum í samvinnu með öðrum stofnunum eða samstarfsaðilum, sem eru mikilvæg verkfæri í baráttunni til að auka vitund um málefni flóttafólks.

Tölfræðilegt efni og gagnagáttir

Annað efni

Aðrar skýrslur

Þú finnur fleiri tengla á skýrslur og upplýsingaskjöl UNHCR, til dæmis um endurbúsetu, fjölskyldusameiningu, ríkisfangsleysi o.fl. hér á síðu okkar fyrir landsvæði (á ensku).