Close sites icon close
Search form

Leitaðu að vefsíðu landsins

Upplýsingar um lönd

Vefsíða fyrir land

Umsögn um íslenskt lagafrumvarp frá UNHCR

Fréttatilkynningar

Umsögn um íslenskt lagafrumvarp frá UNHCR

16 ágúst 2019 Líka fáanlegt í:

UNHCR, Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, hefur lagt til umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga.

Lagabreytingarnar fela í sér ýmsar breytingar á málsmeðferð við skilgreiningu á bersýnilega tilefnislausri umsókn og endurteknum umsóknum um alþjóðlega vernd, kærufresti, málsmeðferð umsækjenda um alþjóðlega vernd og fjölskyldusameiningu og leggur Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna fram í athugasemdum sínum fjölda tilmæla til íslenskra stjórnvalda.

Athugsemdir Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna eru aðgengilegar á ensku í heild sinni hér.