“Ég vildi heimsækja land sem hefur verið sterkur stuðningsaðili stofnunarinnar minnar, UNHCR, og það sem meira er, flóttamanna víðsvegar um heim.”
Fréttatilkynningar
“Ég vildi heimsækja land sem hefur verið sterkur stuðningsaðili stofnunarinnar minnar, UNHCR, og það sem meira er, flóttamanna víðsvegar um heim.”
© UNHCR/Oleksii Barkov
Á meðan heimsókn hans til Íslands stóð, lagði Filippo Grandi, framkvæmdastjóri Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna, áherslu á mikilvægi Sameinuðu þjóðanna, samstöðu og vernd fyrir flóttafólk. Einnig þakkaði hann Íslandi fyrir óbilandi stuðning við Flóttamannastofnunina í viðtali sínu við RÚV.
Sjáðu viðtalið í heild sinni á RÚV.