“Ég vildi heimsækja land sem hefur verið sterkur stuðningsaðili stofnunarinnar minnar, UNHCR, og það sem meira er, flóttamanna víðsvegar um heim.”
“Ég vildi heimsækja land sem hefur verið sterkur stuðningsaðili stofnunarinnar minnar, UNHCR, og það sem meira er, flóttamanna víðsvegar um heim.”
UNHCR hjálpar við að bjarga lífum og stuðla að betri framtíð fyrir milljónir sem neyðst hafa til að flýja heimili sín.
Flóttamannastofnunin hefur haft starfsemi á Norðurlöndum og Eystrasalti síðan 1985. Svæðisskrifsstofur okkar styðja við innleiðingu sanngjarnra og skilvirkra hæliskerfa, vinna gegn ríkisfangsleysi og stuðla að aðlögun flóttafólks, bættu aðgengi að lögfræðiaðstoð og aukinni þátttöku almennings.
Helstu staðreyndir og tölfræði
Nýjasta á X
Thank you Iceland 🇮🇸 for supporting UNHCR and making a difference to the lives of people forced to flee their homes. We appreciate our strong partnership! https://t.co/5V9oZQVV50
— UNHCR Nordic and Baltic Countries (@UNHCR_NE) November 6, 2025
Þarftu aðstoð?
Fáðu upplýsingar um þjónustu við flóttafólk, hælisleitendur og ríkisfangslausa einstaklinga
Nýjasta frá Flóttamannastofnuninni
Neyðarsöfnun fyrir vetraraðstoð
Fjölskyldur sem snúið hafa aftur til Sýrlands hafa komið að heimilium sínum í rúst á meðan sýrlenskar fjölskyldur í Jórdaníu og Líbanon búa í lélegum húsnæðum og án hita. Fólk í Úkraínu hefur horft upp á líf sitt og drauma eyðilagða og þurfa vernd, öryggi og skjól. Á sama tíma hafa milljónir snúið aftur til Afghanistan frá Íran og Pakistan, margir ekki af frjálsum vilja, til lands sem hefur verið undirlagt í áratugi af átökum, efnahagsþrengingum og jarðskjálftum sem kostað hafa fjölda mannslífa.
Neyðarbirgðir eru af skornum skammti og hitinn heldur áfram að falla. Með þínum stuðningi getum við útvegað þá aðstoð sem fjölskyldur þarfnast mest.
Styrktu í dag.