Select a language for our global site:

Select a country site:
 

Fréttir

Nýjustu fréttir frá Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna á Íslandi

Allt að ein milljón gæti flúið Mosul

Allt að ein milljón gæti flúið Mosul

Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) segist búa sig undir hið versta nú þegar búist er við fjöldaflótta frá borginni Mosul sem Íraksher ætlar að frelsa úr höndum hins svokallaða íslamska ríkis.

Ísland styrkir UNHCR um 2.4 milljónir USD

Ísland styrkir UNHCR um 2.4 milljónir USD

Ísland hefur aukið framlög sín til Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) til þess að bregðast við afleiðingum átakanna í Sýrlandi og sýnir um leið samstöðu með flóttafólki og þeim sem flúið hafa heimili sín vegna átakanna í landinu. Framlagið, að upphæð 2.4 milljóna USD, er það stærsta sem íslensk stjórnvöld hafa nokkru sinni veitt til UNHCR. Framlagið verður nýtt til að styðja við flóttamenn innan landamæra Sýrlands en einnig til stuðnings við flóttamenn sem hafast við í flóttamannabúðum í helstu nágrannaríkjum Sýrlands.

Umsögn um íslenskt lagafrumvarp frá UNHCR

Umsögn um íslenskt lagafrumvarp frá UNHCR

UNHCR, Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, hefur lagt til umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga með síðari breytingum (kærunefnd, fjölgun nefndarmanna) Athugsemdir Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna eru aðgengilegar á ensku í heild...

Umsögn um íslenskt lagafrumvarp frá UNHCR

Umsögn um íslenskt lagafrumvarp frá UNHCR

UNHCR, Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, hefur lagt til umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga með síðari breytingum (kærunefnd, fjölgun nefndarmanna). Athugsemdir Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna eru aðgengilegar á ensku í heild...

Umsögn um íslenskt lagafrumvarp frá UNHCR

Umsögn um íslenskt lagafrumvarp frá UNHCR

UNHCR, Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, hefur lagt til umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga. Athugsemdir Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna eru aðgengilegar á ensku í heild sinni...