'
;

Alþjóðadagur flóttamanna

Þann 20. júní ár hvert minnist heimsbyggðin styrks, kjarks og seiglu milljóna flóttamanna.

Alþjóðadagur flóttamanna (🇬🇧) var fyrst haldinn árið 2001. Tugir þúsunda um allan heim veita þá athygli og fagna framlagi þeirra sem hafa þurft að flýja. Viðburðir eru haldnir árlega að þessu tilefni í yfir 100 löndum, með þátttöku stjórnvalda, hjálparstarfsmanna, skemmtikrafta, almennings og þeirra sem hafa neyðst til að flýja.

Skoðaðu vefsíðu Alþjóðadags flóttamanna(🇬🇧)