Fréttatilkynning um skýrslu um stöðu menntunar
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna kallar eftir alþjóðlegu átaki til að tryggja framhaldsskólamenntun fyrir börn og ungmenni á flótta, í ljósi þess að skráning þeirra í skóla og háskóla er mjög lítil. Ákallið kemur í kjölfar útgáfu á skýrslu...
Samningurinn um réttarstöðu flóttamanna frá 1951: lífsnauðsynleg vernd fyrir fólk á flótta í 70 ár
Í dag eru liðin 70 ár frá samþykkt samningsins um réttarstöðu flóttamanna frá 1951, en það er mikilvægur alþjóðasamningur. Samkvæmt UNHCR, Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, er nauðsynlegra en nokkru sinni fyrr að endurvekja þær hugsjónir og grundvallaratriði sem...
FLÓTTAMANNASTOFNUN SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA: Leiðtogar heimsins verða að bregðast við til að stemma stigu við aukningu á nauðungarflutningum
UNHCR, Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, hvetur þjóðarleiðtoga til að leggja meira á sig til að stuðla að friði, stöðugleika og samstarfi svo hægt sé að stöðva og snúa við þeirri þróun sem sést hefur undanfarinn áratug, þar sem nauðungarflutningar hafa aukist...
Skátastúlkan sem fylgdi í fótspor forseta og kóngafólks
Svana Friðriksdóttir var 19 ára gömul árið 1971 þegar hún fékk Nansen-verðlaunin fyrir þátttöku í vel heppnaðri norrænni fjársöfnun í þágu flóttamanna í heiminum. Þessi verðlaun Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna voru í sérstaklega miklum metum á þessum tíma. Þau...
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna fagnar ákvörðun Íslands um að taka þátt í alþjóðlegum aðgerðum til að binda enda á ríkisfangsleysi
UNHCR, Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, fagnar aðild Íslands að samningum Sameinuðu þjóðanna um ríkisfangsleysi sem eru helstu alþjóðlega sáttmálarnir til að sporna gegn ríkisfangsleysi. „Við fögnum aðild Íslands, sem færir heiminn skrefi nær því að binda enda á...
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna: Ísland sýnir mikilvæga samstöðu og stuðning
Fréttatilkynning frá Fulltrúi Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna fyrir Norðurlönd og Eystrasaltslönd.