Hnattrænt málþing um flóttafólk hefst í Genf eftir „áratug á flótta“
Þriggja daga hnattræn samkoma, sem miðar að því að breyta viðbrögðum heimsins við flóttamannaástandinu, hefst í dag í Genf í Sviss.
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna stofnar til hnattræns umræðuvettvangs um málefni flóttafólks
UNHCR, Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, kynnir hnattrænan umræðuvettvang um málefni flóttafólks, þann fyrsta sinnar tegundar, sem fer fram dagana 17. og 18. desember 2019 í Genf, Sviss.
Neyðarástand í menntamálum flóttafólks: Meira en helmingur flóttabarna á skólaaldri fær ekki menntun
Í skýrslu UNHCR, Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna, sem kemur út í dag, kemur fram að af 7,1 milljón flóttabarna á skólaaldri, gengur meira en helmingur, eða 3,7 milljónir, ekki í skóla.
Umsögn um íslenskt lagafrumvarp frá UNHCR
UNHCR, Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, hefur lagt til umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga. Lagabreytingarnar fela í sér ýmsar breytingar á málsmeðferð við skilgreiningu á bersýnilega tilefnislausri umsókn og endurteknum umsóknum um...
Yfir 70 milljónir einstaklinga vegalausir, flóttamannafulltrúi Sameinuðu þjóðanna kallar eftir aukinni samstöðu
Fjöldi þeirra sem flúði stríð, ofsóknir og átök fór yfir 70 milljónir árið 2018. Þetta er mesti fjöldi sem Flóttamannastofnun SÞ hefur séð á þeim næstum 70 árum sem hún hefur starfað.
IDAHOT: UNHCR hefur samráð um réttindi LGBTI flóttafólks
Í ár er þemað fyrir alþjóðadag gegn hómófóbíu, transfóbíu og bífóbíu (IDAHOT) „réttlæti og vernd fyrir alla“.